parallax background
  • KINVARO FLAP SYSTEM
 
 
 
 
 
 

Kinvaro T-Slim


Minna er oft meira. Það á við hinn ofurgranna Kinvaro T-Slim frá GRASS. Kinvaro T-Slim er þynnsti og skilvirkasti lyftibúnaður sem GRASS hefur þróað.

T-Slim er lyftibúnaður sem gerir drauminn um ósýnilegar festingar að veruleika og veitir húsgagnahönnuðum um heim allan innblástur. Kinvaro T-Slim er nýstárleg lausn sem er þunn, falin og næstum ósýnileg.

Nýir möguleikar hafa opnast fyrir veggskápa og geymslulausnir sem henta nútíma innréttingum. Tólf millimetrar sem munu breyta húsgagnagerð í heiminum.

Kinvaro T-Slim hlaut þýsku hönnunarverðlaunin 2021. Þetta eru önnur verðlaunin sem Kinvaro T-Slim hlýtur eftir að þessi einstaki lyftibúnaður hlaut Red Dot verðlaunin. Þessi verðlaun eru ein þekktustu og virtustu hönnunarverðlaun í heimi.

Kinvaro T-Slim hlaut Red Dot Design Award 2020 og það er mikil viðurkenning. Að baki er alþjóðleg dómnefnd sem veitir aðeins viðurkenningar fyrir vörur sem eru framúrskarandi í hönnun og gæðum.

Grass hefur verið brautryðjandi í húsgagnaiðnaði í meira en 70 ár.

Sýningarsalur HEGAS


Í sýningarsal okkar að Smiðjuvegi 1 er hægt að skoða Grass vörur og lausnir. Starfsfólk veitir nánari upplýsingar á staðnum.
parallax background

SJÁÐU MYNDBÖNDIN

HÉR MÁ SKOÐA VÖRULISTA FRÁ GRASS Á ENSKU




KinvaroTSlim_3Set_RD_GDA